Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dýragarnir
ENSKA
animal casings
DANSKA
dyretarm, dyretarme
SÆNSKA
djurtarm
FRANSKA
boyau d´animal
ÞÝSKA
Naturdarm, Tierdarm
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Samkvæmt bráðabirgðaráðstöfunum að því er varðar kúariðu ná takmarkanir á innflutningi inn í Bandalagið frá þriðju löndum, þar sem hætta er á kúariðu, yfir kjötafurðir eins og þær eru skilgreindar í tilskipun ráðsins 77/99/EBE, þ.m.t. meðhöndlaðar garnir (dýragarnir).

[en] Under the transitional measures regarding BSE the restrictions on imports into the Community from third countries with a BSE risk covered meat products as defined in Council Directive 77/99/EEC, which included treated intestines (animal casings).

Skilgreining
[en] soft cylindrical containers used to contain sausage mixes, obtained from animal intestines derived from slaughtering (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1275/2007 frá 29. október 2007 um breytingu á IX. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar

[en] Commission Regulation (EC) No 1275/2007 of 29 October 2007 amending Annex IX to Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies

Skjal nr.
32007R1275
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
natural casings
animal casing

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira